Hafdís, Hársnyrtimeistari,
kláraði Iðnskólann í Hafnarfirði vorið 2013 og lauk sveinsprófi 2014. Hafdís tók þátt í tveimur undankeppnum fyrir Íslandsmót iðngreina og keppni Félags hársnyrtimeistara á Norðurlandi. Þar hafnaði hún í 3. sæti í tískulínu herra og 4. sæti í uppgreiðslu á síðu hári. Í desember 2015 fékk hún meistararéttindi í hársnyrtiiðn.
Fædd: 1991
Stjörnumerki: Meyja