Diamond oil – Redken

Vorum að taka upp:

NÝJA DIAMOND OIL frá Redken

Óbjótandi styrkur. Marghliða glans.
Olíu-uppbyggð hárvörulína sem er einstök sinnar tegundar fyrir allar hárgerðir og meðalið við líflausu/skemmdu hári.

Diamond oil inniheldur einstaka Interlock Protein Network frá Redken sem styrkir á meðan Shine Strong Complex flytur nærandi blöndur af olíum í hárið.

3x sterkara hár

3x meiri næring

2x meiri glans

3x minna brot í hári

 

Diamond inniheldur 3 gerðir af olíum

Kamelína olía: fyllir upp sprungur í ystalaginu og mýkir

Apríkósu olía: fer inn í kjarnann og nærir innanfrá

Kóriander Olía: Mýkir ysta lagið til að fá meiri glans

Olíurnar eru sérhönnuð blanda af silikonlausum olíum sem gerir það að verkum að þær ná alla leið inn í kjarna hársins og virkni þeirra endist lengur.

Tvær olíur hafa komið í þessari línu

Diamond oil Shatterproof shine eru fyrir fíngert/miðlungs hár

Diamond oil Shatterproof shine intense er fyrir góft hár

Screen Shot 2013-10-23 at 3.28.09 PM

Olíurnar má nota á margvísilegan hátt sem dæmi :

Fyrir blástur/þurrkun: myndar vörn gegn hitatækjum, losar flækjur og mýkir

í hársvörð og hár : jafnar rakastig hársins og hársvarðar

Með maska/djúpnæringu: gefur mikinn raka

Meðferð yfir nótt: gerir við hárið meðan þú sefur

 

Shampo:Inniheldur olíur sem mýkir styrkir og gefur endingagóðan glans.

 Næring : Leysir flækjur og eykur gláa. Olíurnar hjúpa hárið sem hindra skaða við notun hitatækja eða bursta. Verndar hárið frá því að brotna eða ofþorna.

 Deep facets (Maski): Olían þrýstist inn í hárstráið til að endurgefa því líf og glans. Mýkir hárið. Inniheldur litavörn.

Screen Shot 2013-10-28 at 11.41.48 AM