Medulla fór nýlega á kynningu á efninu Hairmaker, en það er efnalína sérhönnuð fyrir þá sem vilja fá meiri fyllingu í hárið. Efnið getur gert hárið allt að 8 sinnum þykkara, án gervi- og aukaefna, og óhætt er að nota efnið daglega. Þetta eru þrjú mismunandi efni sem vinna saman:
- BUILD – Er borið í þar sem hárið er þynnra og þarfnast aukinnar fyllingar
- FIX – Hairmaker Fix er notað til að móta hárið og festa BUILD í hárinu fyrir daginn
- WASH – Er notað eftir daginn til að undirbúa hárið fyrir nýjan Hairmaker dag
Byrjunarpakkinn er á kr 13.200 og hægt er að velja um 5 mismunandi liti.