Helga Hafsteinsdóttir

Helga, hársnyrtimeistari, er 
fagmaður með meiru. Hún lærði á Miðbæjarhársnyrtistofunni. Helga flutti til Akureyrar 1998 og byrjaði á Medullu sama ár og er meðeigandi stofunnar. Lauk kennsluréttindum árið 2010 í Háskóla Akureyrar. Hún hefur tekið þátt í alls kyns námskeiðum hérlendis og erlendis, þar má nefna París, Ítalíu og Bandaríkin.

fædd : 1967

Stjörnumerki: Krabbi