Hulda Hafsteinsdóttir

Hulda, hársnyrtimeistari,

er fagmaður út í ystu æsar. Hún hefur menntað sig út um allan heim og kom m.a. við í Noregi í nokkur ár. Hulda opnaði Medullu árið 1988. Lauk kennsluréttindum árið 2008 í Háskóla Akureyrar. Hún hefur tekið fullt af námskeiðum hérlendis og erlendis, þar má nefna París, Las Vegas, og Ítalíu.

Fædd: 1961

Stjörnumerki: Steingeit