Hársýning

10 Oktober síðastliðinn hélt Meistarafélag hársnyrtisveina á norðurlandi hársýningu ásamt
nemendum á 3. önn í VMA og eftirtöldum stofum:

Screenshot 2014-10-21 11.37.46
í samstarfi við
Screenshot 2014-10-21 11.40.38

Sýningin var haldin í minningu Kjartans Einars Hafsteinssonar sem hefði orðið fertugur á árinu.
Um 50 módel tóku þátt bæði strákar og stelpur.

Hér eru nokkrar myndir af sýningunni og undirbúning sýningannar:

IMG_0998 IMG_0999 IMG_1001
Saga okkar með fade litatækni

IMG_2377
Fyrirmynd af módelinu hennar Maggýar ( þriðja annar nema)

IMG_2380IMG_2381 IMG_2383
IMG_2384 IMG_2386
eftir mynd

IMG_238820141010_201423
Sigga kling var kynnir kvöldsins

20141010_201902
Ingibjörg móðir Kjartans hafði ekki hugmynd um að þessi sýning væri og því komu dæturnar henni á óvart , stálu af henni dagskránni sem innihélt auglýsingu um viðburðinn og dróu hana með sér á Glerártorg þar sem hár og tískusýningin var haldin. Og það kom því henni verulega á óvart að sjá mynd af Kjartani upp á vegg.

20141010_200536
20141010_211026  20141010_211100 syningbryndis syningbryndis2 Bryndis3 thumbnail1413286236333
thumbnail1413286221514 20141010_211043
Hafdís frænka Kjartans tók 2 lög á sýningunni ásamt litlu hljómsveitinni sinni.
Fyrra lagið var Haleluja sem var uppáhalds lag Kjarra , seinna lagið var lag sem hljómsveitin tók á Nótunni 2014 (uppskeruhátið tónlistarskólanna)
image-2 imageimage-1image-3
Hér er módelið hennar Ólöfar (þriðja annar nema)

syningbryndis syningbryndis2
syningtelmaogrut
þessar fallegu mæðgur voru einnig módel hjá okkur 🙂 Rut og Telma 😉

Í lokin viljum við þakka hársnyrtistofunum sem tóku þátt. Dóra í Imperial og öllu hans starfsfólki. Siggu Kling sem var kynnir kvöldsins. Lindu og Dabba Rún frá Viðburðarstofunni og Davíð Inga fyrir hans framlag. Ekki má gleyma nemendum á 3 önn í VMA og öllum módelunum. Hljómsveitartríóinu þar sem Hafdís , Brynjar og Hjörtur spiluðu ljúfa tóna. Síðast en ekki síst þeim sem komu og nutu 🙂
skvísuratorgi (1)
Takk fyrir okkur 🙂

Breytt útlit

Í tilefni dömulegra dekurdaga tókum við þátt í Extreme makeover.

Þar skráðu sig fullt af flottum konum, mæðgur, systur , vinkonur.
Dregið var út og þær systur Ingibjörg og Birna voru svo heppnar að vera dregnar.

Dömurnar byrjuðu á því að koma til okkar í Litun og klippingu.

Þar sem Hafdís tók að sér að breyta Ingibjörgu og Þóra breytti Birnu

IMG_2357IMG_2356IMG_2358
Hér er Ingibjörg fyrir breytingu

IMG_2361 IMG_2360 IMG_2359
Hér er Birna fyrir breytingu

IMG_2363 Það var sko mikið stuð hjá okkur 🙂 ný búnar að vera í viðtali hjá N4

IMG_2365
Ingibjörg var klippt alveg stutt í hnakka með flottan bob fíling þar sem hárið er styttra að aftan og síðara að framan
Ingibjörg er alveg pottþétt kopartýpa og því notuðum við sterkan kopar í allt hárið en á hliðar og part af topp notuðum við nýja tækni sem Hafdís og Hulda lærðu í London í september , þar sem aðeins endarnir eru litaðir aðeins ljósari með V aðferð og kemur því út eins og smá hreyfing í hárið.
Ótrúlega smart og einfalt.
Einnig getur hún breytt skiptingu eftir hvort hún vill vera dekkri yfir og ljós undir eða ljós yfir og dökk undir.

IMG_2367 IMG_2366
Birna var klippt axlasítt og tjásuð vel til að opna við andlitið og settar styttur til að fá betri lyftingu.
Fade litatækni var notuð í Birnu þar sem hún er dekkri við rót og útlínur, fer svo smám saman ljósara út í enda. Svipað og Ombre en mun mildari og eðlilegri.
Þetta var einnig eitthvað sem Hafdís og Hulda sáu mikið á námskeiðinu í London.

IMG_2376 IMG_2375 IMG_2374 IMG_2373
Hér er Ingibjörg okkar tilbúin , og nú er bara senda hana í andlitsbað og lit og plokk á Aqua spa

IMG_2370 IMG_2368 IMG_2369
Hér er Birna okkar tilbúin. Þá er bara bíða og sjá hvað þær verðar flottar í nýjum fötum frá Centro og Imperial 🙂

Ingaogbirna2 ingaogbirna
Hér eru skvísurnar komnar , nýbúnar í viðtali hjá N4 þar sem Hafdís okkar greiddi þeim og Huld frá Jöru farðaði.

BirnaogIngibjörg
Í lokin kíktu þær á Glerártorg og stigu á svið með Siggu Kling.

Takk kærlega fyrir okkur, það er sko ekkert smá gaman að fá að taka þátt og breyta þessum stelpum.