Maria Nila dagurinn!

Dagurinn heppnaðist ekkert smá vel og við lærðum helling af Fríðu frá Regalo! Margir komu við og fengu kaupauka og fræðslu um vörurnar – við lékum okkur með litanæringarnar og drógum út í Facebook leiknum!

-Læt fylgja nokkrar myndir frá deginum ☺️