MariaNila Jólapakkar 2018

Maria Nila

Í ár eru jólapakkarnir svipaðir og í fyrra þar sem sápan sem fylgdi með var svo brjálaðslega vinsæl.

Repair:
Er viðgerðarlína sem styrkir hárið. Hentar vel í skemmt og efnaunnið hár.

Heal:
Er einstaklega góð lína fyrir þá sem eru að glíma við hársvarðarvandamál eins og flösu, psoriasis í hársverði og fleira. Þessi lína vinnur vel á vandamálunum er bólgueiðandi , hjálpar við hárvöxt.

Soft:
Gerir hárið silkimjúkt og glansandi hentar öllum hártegundum.

Volume:
Er lína sem gefur góða lyftingu, góð fyrir fíngert hár.

Silver:
Blátt sjampo sem eyðir óæskilegum gulum undirtónum í hárinu. Hentar vel í ljóshærðar sem vilja halda köldum blæ í hárinu og hentar einnig dökku hári til að taka burt orange tóna.

Color:
Viðheldur litnum og gefur hárinu góðan glans. Hentar vel í litað hár.

Einnig var að koma nýtt í jólapakkana ef þú kaupir Heal eða Soft maska þá fylgir fallegt kerti með frá Maria Nila.