NÝTT* SP Luxeoil vörulína!

SP LUXEOIL vörulínan

4-skrefa meðferð sem á léttan en áhrifaríkann hátt byggir upp hárið með áherslu á verndun keratins

 Keratin Protect Shampo:

Fyrir létta en mikla lúxushreinsun. Shampo hentar öllu hári og hefur grunn að LuxeOil hárumhirðu með því að hreinsa vel uppsöfnuð efni úr hárinu. Við hreinsun smýgur keratin og panthenol inn í hárið og mynda prótein sem styrkir hárið

 Keratin Restore Djúpnæring :

Endurbyggir hárið strax við fyrstu notkun og bætir áferð þess. Djúpnæringin er létt, hentar öllu hári og gefur mikla næringu.

 Keratin boost essence:

Leave-in næring sem fer vel inn í hárið til að styrkja keratínið, mýkja og gefa góðan raka.
Eykur áhrif keratin protect shamposins í hárið. Einnig er gott að spreyja því í hár áður en það er klippt.

 

Val á Olíu:

Möguleiki A: LUXEOIL RECONSTRUCTIVE ELIXR

Einstök efnablanda olíunnar gerir það að verkum að hárið mýkist á aðeins nokkrum sekúndum án þess að vera þungt eða feitt.

Notist í rakt/þurrt hár fyrir mikla næringu og mýkt.
Möguleiki B: LUXEOIL LIGHT OIL KERATIN PROTECT SPRAY

Mjög létt olía, nærir fíngert hár og gerir það geislandi. Léttasta argan olían á markaðnum. Notist í rakt hár fyrir þurrkun og spreyið létt yfir þurrt hár að lokum.

Screen Shot 2013-10-30 at 2.45.31 PM