Sjávarsaltspray frá Muk

Við á Medullu óskum ykkur öllum gleðilegs nýs árs og þökkum viðskiptin á liðnu ári.

Sjávarsalt spreyið frá MUK var að detta í hús hjá okkur. Þetta er snilldar efni í sjálfliðað hár eða permanentað hár, til að kalla fram krullurnar og gefa þeim kraft og matta áferð. Hárið verður ekki hart við sjávarsaltið en spreyjið gefur krullunum góða endingu. Það hentar bæði í blautt og þurrt hárið. Við á Medullu notum þetta mikið og hreinlega elskum það!

muk