Nýtt merki komið í hillurnar hjá okkur

Fyrir jólin tókum við inn nýja vörulínu frá Svíþjóð og hefur hún strax náð miklum vinsældum

         Maria Nila

  • Vörurnar eru allar vegan
  • 100% paraben og súlfat fríar
  • Hafa ekki verið prófaðar á dýrum
  • Innihalda UV vörn sem verndar fyrir hita (hárblásari og sléttujárn) og sól, þar af leiðandi helst litur betur í hárinu og heldur meiri gljáa

Við mælum með að þið kíkið á heimasíðu Maria Nila og kynnið ykkur vörurnar, annars er líka alltaf hægt að kíkja á okkur til að fá ráðgjöf um hvað hentar best ykkar hári