NÝTT* SP Luxeoil vörulína!

SP LUXEOIL vörulínan

4-skrefa meðferð sem á léttan en áhrifaríkann hátt byggir upp hárið með áherslu á verndun keratins

 Keratin Protect Shampo:

Fyrir létta en mikla lúxushreinsun. Shampo hentar öllu hári og hefur grunn að LuxeOil hárumhirðu með því að hreinsa vel uppsöfnuð efni úr hárinu. Við hreinsun smýgur keratin og panthenol inn í hárið og mynda prótein sem styrkir hárið

 Keratin Restore Djúpnæring :

Endurbyggir hárið strax við fyrstu notkun og bætir áferð þess. Djúpnæringin er létt, hentar öllu hári og gefur mikla næringu.

 Keratin boost essence:

Leave-in næring sem fer vel inn í hárið til að styrkja keratínið, mýkja og gefa góðan raka.
Eykur áhrif keratin protect shamposins í hárið. Einnig er gott að spreyja því í hár áður en það er klippt.

 

Val á Olíu:

Möguleiki A: LUXEOIL RECONSTRUCTIVE ELIXR

Einstök efnablanda olíunnar gerir það að verkum að hárið mýkist á aðeins nokkrum sekúndum án þess að vera þungt eða feitt.

Notist í rakt/þurrt hár fyrir mikla næringu og mýkt.
Möguleiki B: LUXEOIL LIGHT OIL KERATIN PROTECT SPRAY

Mjög létt olía, nærir fíngert hár og gerir það geislandi. Léttasta argan olían á markaðnum. Notist í rakt hár fyrir þurrkun og spreyið létt yfir þurrt hár að lokum.

Screen Shot 2013-10-30 at 2.45.31 PM

Diamond oil – Redken

Vorum að taka upp:

NÝJA DIAMOND OIL frá Redken

Óbjótandi styrkur. Marghliða glans.
Olíu-uppbyggð hárvörulína sem er einstök sinnar tegundar fyrir allar hárgerðir og meðalið við líflausu/skemmdu hári.

Diamond oil inniheldur einstaka Interlock Protein Network frá Redken sem styrkir á meðan Shine Strong Complex flytur nærandi blöndur af olíum í hárið.

3x sterkara hár

3x meiri næring

2x meiri glans

3x minna brot í hári

 

Diamond inniheldur 3 gerðir af olíum

Kamelína olía: fyllir upp sprungur í ystalaginu og mýkir

Apríkósu olía: fer inn í kjarnann og nærir innanfrá

Kóriander Olía: Mýkir ysta lagið til að fá meiri glans

Olíurnar eru sérhönnuð blanda af silikonlausum olíum sem gerir það að verkum að þær ná alla leið inn í kjarna hársins og virkni þeirra endist lengur.

Tvær olíur hafa komið í þessari línu

Diamond oil Shatterproof shine eru fyrir fíngert/miðlungs hár

Diamond oil Shatterproof shine intense er fyrir góft hár

Screen Shot 2013-10-23 at 3.28.09 PM

Olíurnar má nota á margvísilegan hátt sem dæmi :

Fyrir blástur/þurrkun: myndar vörn gegn hitatækjum, losar flækjur og mýkir

í hársvörð og hár : jafnar rakastig hársins og hársvarðar

Með maska/djúpnæringu: gefur mikinn raka

Meðferð yfir nótt: gerir við hárið meðan þú sefur

 

Shampo:Inniheldur olíur sem mýkir styrkir og gefur endingagóðan glans.

 Næring : Leysir flækjur og eykur gláa. Olíurnar hjúpa hárið sem hindra skaða við notun hitatækja eða bursta. Verndar hárið frá því að brotna eða ofþorna.

 Deep facets (Maski): Olían þrýstist inn í hárstráið til að endurgefa því líf og glans. Mýkir hárið. Inniheldur litavörn.

Screen Shot 2013-10-28 at 11.41.48 AM