Redken Jól á Medullu 2018

Redken

Í ár fáum við glæsilegan jólapakka frá Redken.
Þú kaupir sjampo og næringu og færð djúpnæringarmaska frítt með.
En í jólapakkann er hægt að fá
Allsoft:
Sem er virkilega góð og rakagefandi lína.
Color Extend:
Súlfatfrí lína hentar í litað hár og viðheldur litnum.
Extreme:
Viðgerðlar lína sem er mjög rík af próteinum hentar vel í hár sem er viðkvæmt, efnaunnið brotið hár.
Frizz Dismiss:
Eins og nafn línunnar gefur til kynna þá er þetta antifrizz lína sem hemur hárið og gefur því góðan glans og góðan raka.

Í jólapakkanum frá Redken er einnig herrapakki og í honum er herrasjampo úr nýju herra línu Redken sem kom fyrr á árinu ásamt Work hard paste mótunarefni.

 

Uppáhalds!

 

Við tókum saman tvennurnar sem við hõldum mest uppá fyrir kúnnana okkar!

Þóra valdi uppáhalds tvennurnar sínar:

Hulda valdi uppáhalds tvennurnar sínar:

Hafdís valdi uppáhalds tvennurnar sínar:

  • Cream Heat Spray og Repair leave in Cream frá María Nila
  • Texturiser Sea Salt Spray og Hair Cream frá Hairbond
  • Duo Shield 07 frá Redken

Halldóra valdi uppáhalds tvennurnar sínar:

  • Salty Cream og Finishing Spray frá María Nila
  • Pillow Proof blow dry primer frá Redken og Argan olían frá María Nila
  • Texturiser Sea Salt Spray og Disorter Hair Clay frá Hairbond

 

Jólagjafa hugmyndir :)

Já við vitum sko alveg að það getur verið erfitt að finna jólagjöf handa elskunni 🙂

Hér eru frábærar gjafir fyrir bæði hann og hana 🙂

1.
seba100

Tilboðspakki frá Sebastian
1. Penetraitt shampo og næring ásamt leave-in næringunni Potion 9
frábær þrenna fyrir efnaunnið hár

2. Trilliance shampo og næring ásamt shine saker glans spreyi
gefur flottan glans

3. Volupt shampo og næring ásamt thickening foam
frábært til að gefa fyllingu og lyftingu í fíngert hár

2.
jolaluxsmo
Gullið okkar 🙂 SP Luxe línan frá wella er æðisleg og ilmar ekkert smá vel:)
Vinsælasta Olían okkar, maski og shampo á frábæru tilboðs verði! klikkar ekki 🙂

3.
herralina
Einstaklega vel vönduð herralína frá Redken
Clean brew shampo Undirstaðan í sjampóinu er appelsínubörkur, malt og ölger
Stand tough gott sterkt gel. Og með fylgir flott herrataska.

4.
Matrix duo
Matrix parið shampo og næring saman í pakka á 4.400-
Amplify : fyrir allar gerðir
Sleek look: rakagefandi , gefur góða næringu sérstaklega góð fyrir efnaunnið hár
Color Care: fyrir litað hár
Curl: fyrir krullurnar 🙂

5.
redkentilboð
Redken jólapakki

1. Body full shampo og næring ásamt Thickening lotion 06. Gefur góða fyllingu og loft.
Frábært í fíngert hár
2. Nýja Diamond línan fyrir fíngert hár shampo og næring ásamt glans spreyi. Gefur fíngerðu hári
ótrúlega flottan glans og góða lyftingu. (uppseld)
3. Color extend shampo og næring verndar litinn í hárinu ásamt Pure force 20 hárlakk.

6.
gjafabref
Að sjálfsögðu erum við með gjafabréf fyrr þá sem geta ekki valið 🙂
Gjafabréfið er hægt að nota bæði fyrir vörur og þjónustu.

medulluselfie

Gleðileg Jól!
Kveðjur frá Medullu skvísunum

Blonde Idol

Blonde Idol

HVERNIG VIRKAR CUSTOM-TONES NÆRINGIN?

FYRSTA NOTKUN (opnun á brúsanum-efnin stillt saman):

  1. Stilla á ”viku 6” og pumpa þar til litar-efnið byrjar að koma út .
  2. Færa tilbaka á ”viku 1” og pumpa þar til næringin kemur út .

Nú er búið að stilla bæði efnin saman og næringin tilbúin til notkunar.

LITAMAGN Í LÁGMARKI –NOTIST:
• Fyrstu 2 vikurnar
• Til að viðhalda ef tónninn er réttur

MIÐLUNGS LITAMAGN- NOTIST:
• 3-4 vikum eftir litun
• Þegar litur hefur aðeins dofnað eftir sól
eða sund

LITAMAGN Í HÁMARKI:
• 5-6 vikum eftir litun
• Þegar liturinn hefur fengið gullin tón eða vantar dýpt eftir mikla sól eða sund
—————————–

Blonde Idol kemur bæði fyrir gylltar og kaldar ljóskur.

24e88499ec8a19b876a4299fa046112f
silfraðar
Kaldar

redken gyllt
gylltar
Gylltar

Blonde-Idol-Family-smaller(pp_w419_h393)
Blonde Idol línan í heild sinni

Eins og sjá má er einnig til Shampo fyrir ljóst hár, Djúpnæringarmaski og Leave-In næring.