Nioxin – Diaboost

Við elskum að fá nýjar vörur!
Þessi þurfti ekki að fá langan prufutíma hjá okkur því við kolféllum fyrir Nioxin Diaboost.
nioxindiaboost
Nioxin hefur sérhæft sig í hári sem þynnist í yfir 25 ár. Þeir huga því sérstaklega að hársverðinum.
Diaboost eykur umfang hvershárs, styrkir hárið og gerir það meðfærilegra og gefur hárinu þéttara útlit.
NIOXIN
Flestum þykir mikilvægt að sjá árangur sem fyrst. Með Diaboost sjást áhrif vörunnar um leið og hárið fær þykkara útlit.
Diaboost hentar einstaklega vel þeim sem eru í Nioxin meðferðinni en er einnig góð ein og sér.

Notkun :
Spreyið í rótina þegar hárið er rakt. Ráðlagt er að nota 5-6 úða og spreya nálægt rótinni.
Nuddið hársvörðinn vel í eina mínutu og dreifið efninu vel.
Greiðið í gegn um hárið og blásið.

Að lokum hér er frábært myndband þar sem helmingurinn af hárinu er blásið með Diaboost
Þvílíkur munur 🙂