Jólagjafa hugmyndir :)

Já við vitum sko alveg að það getur verið erfitt að finna jólagjöf handa elskunni 🙂

Hér eru frábærar gjafir fyrir bæði hann og hana 🙂

1.
seba100

Tilboðspakki frá Sebastian
1. Penetraitt shampo og næring ásamt leave-in næringunni Potion 9
frábær þrenna fyrir efnaunnið hár

2. Trilliance shampo og næring ásamt shine saker glans spreyi
gefur flottan glans

3. Volupt shampo og næring ásamt thickening foam
frábært til að gefa fyllingu og lyftingu í fíngert hár

2.
jolaluxsmo
Gullið okkar 🙂 SP Luxe línan frá wella er æðisleg og ilmar ekkert smá vel:)
Vinsælasta Olían okkar, maski og shampo á frábæru tilboðs verði! klikkar ekki 🙂

3.
herralina
Einstaklega vel vönduð herralína frá Redken
Clean brew shampo Undirstaðan í sjampóinu er appelsínubörkur, malt og ölger
Stand tough gott sterkt gel. Og með fylgir flott herrataska.

4.
Matrix duo
Matrix parið shampo og næring saman í pakka á 4.400-
Amplify : fyrir allar gerðir
Sleek look: rakagefandi , gefur góða næringu sérstaklega góð fyrir efnaunnið hár
Color Care: fyrir litað hár
Curl: fyrir krullurnar 🙂

5.
redkentilboð
Redken jólapakki

1. Body full shampo og næring ásamt Thickening lotion 06. Gefur góða fyllingu og loft.
Frábært í fíngert hár
2. Nýja Diamond línan fyrir fíngert hár shampo og næring ásamt glans spreyi. Gefur fíngerðu hári
ótrúlega flottan glans og góða lyftingu. (uppseld)
3. Color extend shampo og næring verndar litinn í hárinu ásamt Pure force 20 hárlakk.

6.
gjafabref
Að sjálfsögðu erum við með gjafabréf fyrr þá sem geta ekki valið 🙂
Gjafabréfið er hægt að nota bæði fyrir vörur og þjónustu.

medulluselfie

Gleðileg Jól!
Kveðjur frá Medullu skvísunum