Nýtt frá Sebastian

Trilliance línan gefur meiri glans og glæsileika en áður hefur sést. Þessi lína kemur í staðin fyrir Sebastian Light.

Trilliance línan hentar fyrir allar gerðir hárs og gefur góðan gláa. “Rock crystal” formúla er það sem einkennir línuna.

Einnig kom nýtt vax í sömu línu “Shine crafter”. Shine crafter er hægt að nota á marga vegu bæði rakt og þurrt hár sem blástursefni og mótunarvara.

Trilliance er á tilboði nú fyrir jólin. Sjampó, næring og Shine crafter á 7330, þá er sjampóið í kaupbæti.

Myndir frá New York

Hulda og Helga fóru til New York á námskeið hjá Wella og Sebastian til að kynna sér nýjustu strauma og línur í hártískunni fyrir sumarið.


“Medulla fór á námskeið hjá Sebastian og kynnti sér hártískuna fyrir sumarið.”

From Námskeið í New York, posted by on 3/25/2012 (10 items)

Generated by Facebook Photo Fetcher