Sebastian og Lux oil jólapakkar 2018

Sebastian

Í ár er Penetrait sjampo og næring í pakka á tilboði hjá okkur í fallegum jólakassa.
Penetrait línan hentar einstaklega vel efnaunnu hári sem er þurrt og skemmt. Þessi lína gefur góðan raka og verndar hárið.

SP Lux oil

Sp Lux oil er æðisleg lína sem kom til okkar fyrst fyrir rúmum 5 árum hún er æðisleg og rík af argan olíu. Lyktin af olíunni er æðisleg og þessi vörulína hentar öllum hártegunum.
Í jólakassanum er sjampo og næring og því fylgir olía í ferðaglasi.

MariaNila Jólapakkar 2018

Maria Nila

Í ár eru jólapakkarnir svipaðir og í fyrra þar sem sápan sem fylgdi með var svo brjálaðslega vinsæl.

Repair:
Er viðgerðarlína sem styrkir hárið. Hentar vel í skemmt og efnaunnið hár.

Heal:
Er einstaklega góð lína fyrir þá sem eru að glíma við hársvarðarvandamál eins og flösu, psoriasis í hársverði og fleira. Þessi lína vinnur vel á vandamálunum er bólgueiðandi , hjálpar við hárvöxt.

Soft:
Gerir hárið silkimjúkt og glansandi hentar öllum hártegundum.

Volume:
Er lína sem gefur góða lyftingu, góð fyrir fíngert hár.

Silver:
Blátt sjampo sem eyðir óæskilegum gulum undirtónum í hárinu. Hentar vel í ljóshærðar sem vilja halda köldum blæ í hárinu og hentar einnig dökku hári til að taka burt orange tóna.

Color:
Viðheldur litnum og gefur hárinu góðan glans. Hentar vel í litað hár.

Einnig var að koma nýtt í jólapakkana ef þú kaupir Heal eða Soft maska þá fylgir fallegt kerti með frá Maria Nila.

Redken Jól á Medullu 2018

Redken

Í ár fáum við glæsilegan jólapakka frá Redken.
Þú kaupir sjampo og næringu og færð djúpnæringarmaska frítt með.
En í jólapakkann er hægt að fá
Allsoft:
Sem er virkilega góð og rakagefandi lína.
Color Extend:
Súlfatfrí lína hentar í litað hár og viðheldur litnum.
Extreme:
Viðgerðlar lína sem er mjög rík af próteinum hentar vel í hár sem er viðkvæmt, efnaunnið brotið hár.
Frizz Dismiss:
Eins og nafn línunnar gefur til kynna þá er þetta antifrizz lína sem hemur hárið og gefur því góðan glans og góðan raka.

Í jólapakkanum frá Redken er einnig herrapakki og í honum er herrasjampo úr nýju herra línu Redken sem kom fyrr á árinu ásamt Work hard paste mótunarefni.

 

Uppáhalds!

 

Við tókum saman tvennurnar sem við hõldum mest uppá fyrir kúnnana okkar!

Þóra valdi uppáhalds tvennurnar sínar:

Hulda valdi uppáhalds tvennurnar sínar:

Hafdís valdi uppáhalds tvennurnar sínar:

  • Cream Heat Spray og Repair leave in Cream frá María Nila
  • Texturiser Sea Salt Spray og Hair Cream frá Hairbond
  • Duo Shield 07 frá Redken

Halldóra valdi uppáhalds tvennurnar sínar:

  • Salty Cream og Finishing Spray frá María Nila
  • Pillow Proof blow dry primer frá Redken og Argan olían frá María Nila
  • Texturiser Sea Salt Spray og Disorter Hair Clay frá Hairbond

 

Maria Nila dagurinn!

Dagurinn heppnaðist ekkert smá vel og við lærðum helling af Fríðu frá Regalo! Margir komu við og fengu kaupauka og fræðslu um vörurnar – við lékum okkur með litanæringarnar og drógum út í Facebook leiknum!

-Læt fylgja nokkrar myndir frá deginum ☺️